100 ára fullveldisafmæli Íslands
Í tilefni þess að Ísland fagnar 100 ára fullveldi (1. des) 2018 var ákveðið að efna til markaðsdags með uppákomum fyrir alla fjölskylduna.
Við verðum í Tjensvoll Bydelshus, Ishallveien 32, 4021 Stavanger milli kl.13 og 16
Allir eru velkomnir til að koma og selja það sem þeir vilja, handverk, bækur, föt, smádót, notað eða nýtt 🙂
Kaffisala verður á staðnum og hægt verður að borga með pening og vipps.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll
Verið velkomin!
Continue Reading
100 ára fullveldisafmæli Íslands